á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Miðvikudagur til mæðu.... var það ekki eithvað svoleiðis sem það heit nú í vísunni??? Annars er bara æðislegt að vera til í vorinu sem er úti. Maður reynir eftir fremsta megni að vera úti með litlu músina. Er meira að segja að velta fyrir mér að láta verða af því að kaupa mér árskort í dýragarðin hérna í Odense. Ég held að það ætti að vera gaman fyrir okkur Viktor. Ég gæti nú trúað að Gústi á nú eftir að koma líka með okkur, kanski að hann ætti líka að fá sér árskort. Hugsið ykkur heill dagur í dýragarðinum, skoða dýrin og leika sér. Muna bara eftir sólavörn og nestinu. Annars voru að koma drög af próftöflunni minni lítur út fyrir að vera til 21. júní í prófum!!! Spenandi finnst ykkur ekki. Læt þetta duga í bili. Ég ætlaði að setja inn mynd að litlu músinni en bloggerinn kom alltaf með villuboð. Þannig að ef fólk vill sjá hvernig hann lítur út í dag þá er bara að skoða síðuna hans á barnalandi. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|